laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Minnt á sýnikennslu í kvöld

28. janúar 2012 kl. 11:34

Minnt á sýnikennslu í kvöld

Félag tamningamanna minnir á sýnikennslu þeirra Jóhanns Skúlasonar og Iben Andersen á Sauðárkróki annað kvöld, laugardagskvöldið 28. janúar kl. 20.

 
Samkvæmt heimamönnum sem fylgdust með æfingum í dag verður um tímamótaviðburð að ræða, kvöld sem enginn má missa af - sannkallaðir töfrar í tamningum þar á ferðinni!
Miðaverð er kr. 1.500 og frítt fyrir 12 ára og yngri. Hestamenn eru hvattir til að nýta sér þetta einstaka tækifæri og fjölmenna. Allir velkomnir!
 
FT - Norður