þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Minna er meira

7. júlí 2014 kl. 14:59

Hleð spilara...

Ylfa sigraði B-úrslit unglingaflokks með glæsibrag.

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir fékk fimmtu hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokks. Hún var í því 14. eftir milliriðla og þurfti því að sanna sig í B-úrslitum. Það gerðu þær Héla frá Grímsstöðum svo sannarlega. Ylfa var að vonum kampakát eftir af velli var komið.