mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Milliriðill í ungmennaflokki hafinn

29. júní 2016 kl. 13:48

Arnór Dan Kristinsson og Eldjárn frá Tjaldhólum

Spennandi keppni framundan.

Milliriðill í ungmennaflokki er hafinn hér á Hólum. Ungmennaflokkurinn er feikna sterkur eins og oft áður og verður spennandi að sjá hvaða hestar fara í úrslit.

Eiðfaxi mun flytja ykkur fréttir af gangi mála.