mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Milli 70-80 konur skráðar á Bleika Töltmótið

19. febrúar 2011 kl. 13:00

Milli 70-80 konur skráðar á Bleika Töltmótið

Milli 70 og 80 konur eru skráðar til leiks í Bleika Töltmótið sem fram fer í reiðhöllinni í Víðidal á morgun kl. 14.

Ráslistar verða birtir síðar í dag.