föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Mikilvægt að eiga góða að"

5. júlí 2019 kl. 15:45

Guðmar Hólm Ísólfsson

Guðmar Líndal í viðtali.

Guðmar varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í fimikeppni í barnaflokki á hestinum Daníel frá Vatnsleysu.

Árangur Guðmars á mótinu hefur hingað til verið mjög góður og er hann efstur inn í a-úrslit í fjórgangi barna og í úrslitum í tölti og slaktaumatölti.

Eiðfaxi tók þennan unga og metnaðarfulla knapa tali og spurði hann út í íslandsmótið og hestamennskuna heima í Húnavatnssýlu.

Viðtal við Guðmar má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/qeSOR_HkHCI