miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mikil skráning

27. ágúst 2013 kl. 18:25

Metamót Spretts

Framundan er virkilega spennandi mót þar sem sterkustu hestar og knapar landsins munu takast á. Fjölmargir sjálfboðaliðar hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum til gera mótið hiðglæsilegasta. Mjög miklar skráningar eru á mótið, tölvert fleiri en gert hafði verið ráð fyrir í dagsrkárdrögum og því þarf að byrja þarf mótið fyrr en áætlað var. Keppni í B-flokki mun hefjast strax kl. 8:00 á föstudagsmorgun.