mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Mikil pólitík í hestamennskunni"

odinn@eidfaxi.is
29. nóvember 2013 kl. 14:01

Hleð spilara...

Viðtal við Guðmund Jónsson í Hornafirði

Áfram höldum við í hringferð okkar en nú er það Guðmundur Jónsson fyrrum formaður Hornfirðings. 

Líkt og Þrúðmar á Miðfelli þekkir Guðmundur sögu Hornfirska hestsins betur en flestir aðrir.