laugardagur, 16. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mikil ásókn í skráningar í Stóðhestablaðið-

31. janúar 2010 kl. 14:25

Mikil ásókn í skráningar í Stóðhestablaðið-

Það virðist mælast vel fyrir hjá stóðhestaeigendum að skrá sína hesta sjálfir í Stóðhestablaðið 2010, enda auðvelt að nálgast skráningarblað hér á síðunni.

Vegna fjölda fyrirspurna varðandi þær nýjungar sem boðið er upp á er vert að taka fram að eignöngu er hægt að setja inn video-myndskeið í vefútgáfu Stóðheastablaðsins með heilsíðuskráningum.

Skráningar eru boðnar í þremur stærðum.

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar eða hér til að fara beint á skráningarsíðu. Að auki geturðu skoðað prufuútgáfu af blaðinu hér.