mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mikið þjálfað í Víðidalnum-

13. janúar 2010 kl. 15:17

Mikið þjálfað í Víðidalnum-

Eiðfaxi.is var á ferðinni í Víðidalnum í dag og leit við í reiðhöllinni. Þar var margt um manninn og greinilegt er að þjálfarar og tamningafólk á svæðinu er að nota þá frábæru aðstöðu sem húsið er til þjálfunar. Eiðfaxi tók þetta stutta myndbrot til að deila með gestum vefsins eidfaxi.is