sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Mikið gæfuspor“

18. júlí 2019 kl. 10:00

Lárus Ástmar Hannesson formaður LH

Viðtal við Lárus Ástmar Hannesson

 

Lárus Ástmar Hannesson formaður LH var viðstaddur þegar landslið Íslands í hestaíþróttum var tilkynnt nú fyrr í vikunni.

Eiðfaxi tók hann tali og spurði hann út í landsliðið og það starf sem verið hefur unnið undanfarna mánuði.

Viðtalið í heild sinni má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/zvB54CL7_qU