þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Miðsumarsýningum lokið

1. ágúst 2019 kl. 21:12

Sigursteinn situr hér Skjönn frá Skjálg á Landsmóti 2012

Hæst dæmdu hrossin sex vetra gömul

 

 

Yfirlitssýning á Gaddstaðaflötum í dag markaði lok miðsumarssýninga hér á landi. Sýnt var í þrjár vikur á Gaddstaðaflötum við Hellu og eina viku á Hólum í Hjaltadal. Þessari þriðju og síðustu viku á Gaddstaðaflötum var bætt við eftir að ljóst var að mikil aðsókn væri í þessar sýningar. Miðsumarssýningar hafa fest sig í sessi, sérstaklega á milli landsmótsára, en um þennan tíma eru hross oft í hvað bestu ástandi hvað holda- og hárafar varðar.

Alls voru 84 hross sýnd í fullnaðardóm á Hellu.

Það var Sigursteinn Sumarliðason sem sýndi bæði hæst dæmdu hryssuna og stóðhestinn.

Þórhildur frá Efri-Brú er hæst dæmda hryssa þessarar viku en hún er ræktuð af Óla Fjalari Böðvarssyni og er einnig í hans eigu. Þórhildur er sex vetra gömul og hlaut hún fyrir sköpulag 8,25, fyrir hæfileika 8,67 og í aðaleinkunn 8,50. Hæst bar einkunnin 9,0 fyrir háls,herðar og bóga, tölt og vilja og geðslag. Þórhildur er undan Fróða frá Staðartungu og hans hæst dæmda afkvæmi að svo stöddu. Fróða þekkja flestir hestamenn háttdæmdur stóðhestur undan Hágangi frá Narfastöðum og Væntingu frá Ási I. Fróði sigraði A-flokk gæðinga á Landsmóti 2012 þá setinn af Sigurði Sigurðarsyni.
Móðir Þórhildar er Kjalvör frá Efri-Brú undan Kolfinni frá Kjarnholtum og Væntingu frá Efri-Brú en hún er undan Gáska frá Hofsstöðum og Blökk frá Efri-Brú. Þórhildur er sammæðra Vökul frá Efri-Brú sem margir þekkja.

Stanley frá Hlemmiskeiði er hæst dæmdi stóðhestur þessarar viku en hann er ræktaður af og í eigu Árna Svavarssonar og Ingu Birnu Ingólfsdóttur. Stanley er sex vetra gamall og hlaut hann fyrir sköpulag 8,29, fyrir hæfileika 8,44 og í aðaleinkunn 8,38. Hæst bar einkunnin 9,0 fyrir bak og lend og vilja og geðslag. Stanley er undan heiðursverðlaunahestinum Stála frá Kjarri og Ronju frá Hlemmiskeiði 3, en Ronja var hæst dæma fjögurra vetra hryssa ársins 2009. Stanley er fyrsta dæmda afkvæmi Ronju.

 

 

Hross á þessu móti

Sköpulag

Kostir

Aðaleinkunn

Sýnandi

Þjálfari

 

IS2013288690 Þórhildur frá Efri-Brú

8.25

8.67

8.5

Sigursteinn Sumarliðason

 

IS2013187836 Stanley frá Hlemmiskeiði 3

8.29

8.44

8.38

Sigursteinn Sumarliðason

 

IS2013158152 Kórall frá Hofi á Höfðaströnd

8.45

8.28

8.35

Flosi Ólafsson

 

IS2012284874 Daggrós frá Hjarðartúni

8.26

8.33

8.3

Hans Þór Hilmarsson

 

IS2013287058 Skráma frá Skjálg

8.18

8.36

8.29

Sigursteinn Sumarliðason

 

IS2013287835 Oktavía frá Hlemmiskeiði 3

8.25

8.2

8.22

Sigursteinn Sumarliðason

 

IS2012266631 Kólga frá Hrafnsstöðum

8.25

8.2

8.22

Helga Una Björnsdóttir

 

IS2014158855 Bassi frá Sólheimum

8.21

8.19

8.2

Ævar Örn Guðjónsson

 

IS2014181811 Gói frá Þjóðólfshaga 1

8.23

8.17

8.19

Sigurður Sigurðarson

 

IS2012181819 Baldur frá Þjóðólfshaga 1

8.23

8.13

8.17

Sigurður Sigurðarson

 

IS2014282368 Rjúpa frá Þjórsárbakka

8.37

8.04

8.17

Lena Zielinski

 

IS2011288646 Hildur frá Unnarholti

8.13

8.18

8.16

Flosi Ólafsson

 

IS2012225556 Elding frá Hafnarfirði

8.18

8.12

8.14

Flosi Ólafsson

 

IS2014186139 Cortes frá Ármóti

7.99

8.23

8.14

Sigursteinn Sumarliðason

 

IS2011255011 Gyðja frá Gröf

8.09

8.17

8.14

Hörður Óli Sæmundarson

 

IS2010286263 Yrsa frá Ketilhúshaga

8.03

8.21

8.14

Þórdís F. Þorsteinsdóttir

Þórdís F. Þorsteinsdóttir

 

IS2011286137 Saga frá Ármóti

7.88

8.3

8.13

Sigursteinn Sumarliðason

 

IS2014187645 Sigur frá Laugarbökkum

8.35

7.99

8.13

Janus Halldór Eiríksson

 

IS2011235630 Gerpla frá Grímarsstöðum

7.91

8.25

8.11

Atli Guðmundsson

Atli Guðmundsson

 

IS2012135321 Þrándur frá Akrakoti

8.18

8.06

8.11

Leifur George Gunnarsson

Leifur George Gunnarsson

 

IS2014201043 Sara frá Skipaskaga

8.01

8.16

8.1

Leifur George Gunnarsson

Leifur George Gunnarsson

 

IS2013280477 Tanja frá Eystri-Hól

7.84

8.25

8.09

Ævar Örn Guðjónsson

 

IS2013280469 Þrá frá Eystri-Hól

8.05

8.1

8.08

Ævar Örn Guðjónsson

 

IS2013235297 Himinbornadís frá Eiðisvatni

7.98

8.12

8.06

Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir

 

IS2014187840 Bjartur frá Hlemmiskeiði 3

8

8.08

8.05

Sigursteinn Sumarliðason

 

IS2012236751 Eygló frá Leirulæk

8.37

7.83

8.05

Sigurður Sigurðarson

 

IS2011288100 Katla frá Mörk

8.11

8

8.04

Flosi Ólafsson

 

IS2014135847 Stökkull frá Skrúð

8.23

7.92

8.04

Björn Haukur Einarsson

Björn Haukur Einarsson

 

IS2014186282 Sólmyrkvi frá Hárlaugsstöðum 2

7.94

8.1

8.04

Ævar Örn Guðjónsson

 

IS2012258614 Náttúra frá Flugumýri

7.96

8.08

8.03

Ævar Örn Guðjónsson

Lilja Sigurðardóttir

 

IS2011257571 Kvika frá Vallanesi

8.48

7.7

8.01

Ævar Örn Guðjónsson

 

IS2012236673 Spyrna frá Borgarnesi

8.2

7.87

8

Björn Haukur Einarsson

Björn Haukur Einarsson

 

IS2012184671 Háfleygur frá Álfhólum

8.13

7.9

8

Flosi Ólafsson

 

IS2014135715 Fylkir frá Oddsstöðum I

8.33

7.76

7.99

Björn Haukur Einarsson

Björn Haukur Einarsson

 

IS2013287725 Alrún frá Dalbæ

7.91

8.02

7.98

Sigursteinn Sumarliðason

 

IS2010281763 Hríma frá Meiri-Tungu 3

8.14

7.85

7.97

Sigurður Sigurðarson

 

IS2011265291 Skálda frá Brúnum

7.9

8.01

7.97

Atli Guðmundsson

 

IS2011280716 Vakning frá Valstrýtu

8.17

7.83

7.97

Ævar Örn Guðjónsson

 

IS2013201206 Aþena frá Hjara

8.16

7.83

7.96

Atli Guðmundsson

 

IS2012184291 Ljósvíkingur frá Oddakoti

8.17

7.82

7.96

Sigurður Sigurðarson

 

IS2012237016 Fjöður frá Hrísakoti

8.14

7.83

7.96

Ingunn Birna Ingólfsdóttir

 

IS2011238177 Herdís frá Tungu

8.05

7.89

7.96

Flosi Ólafsson

Ástríður Magnúsdóttir

 

IS2011256422 Nótt frá Brekkukoti

8.07

7.88

7.96

Ævar Örn Guðjónsson

Ævar Örn Guðjónsson

 

IS2014284878 Logadís frá Strandarhjáleigu

8.36

7.68

7.95

Elvar Þormarsson

 

IS2008276307 Eyvör frá Neskaupstað

7.63

8.15

7.94

Sigurður Sigurðarson

 

IS2013287421 Alrún frá Langsstöðum

7.8

8.03

7.94

Daníel Ingi Larsen

 

IS2012201656 Auður frá Aðalbóli 1

8.07

7.85

7.94

Adolf Snæbjörnsson

 

IS2012280242 Platína frá Velli II

7.98

7.9

7.93

Jón Herkovic

 

IS2012284978 Rán frá Hvolsvelli

8.34

7.64

7.92

Elvar Þormarsson

 

IS2011281363 Hulda frá Vetleifsholti 2

7.91

7.92

7.91

Ævar Örn Guðjónsson

 

IS2013101287 Víkingur frá Hrafnsvík

8.17

7.72

7.9

Daníel Ingi Larsen

 

IS2009225401 Snekkja frá Garðabæ

8.11

7.73

7.88

Ævar Örn Guðjónsson

Sveinn Gaukur Jónsson

 

IS2011280658 Veðurspá frá Forsæti

7.98

7.82

7.88

Ævar Örn Guðjónsson

 

IS2012184552 Kostur frá Þúfu í Landeyjum

8.18

7.68

7.88

Sigursteinn Sumarliðason

 

IS2013135161 Eilífur frá Eyri

7.89

7.85

7.87

Björn Haukur Einarsson

Björn Haukur Einarsson

 

IS2013235610 Folda frá Innri-Skeljabrekku

8.2

7.64

7.87

Björn Haukur Einarsson

Björn Haukur Einarsson

 

IS2009284589 Silfurperla frá Lækjarbakka

7.83

7.85

7.84

Sigurður Sigurðarson

Kristinn Már Sveinsson

 

IS2012284147 Kleópatra frá Stekkjargrund

7.92

7.79

7.84

Ævar Örn Guðjónsson

 

IS2010284461 Tign frá Skeggjastöðum

7.85

7.83

7.84

Ævar Örn Guðjónsson

Erla Magnúsdóttir

 

IS2011225426 Herðubreið frá Hofsstöðum, Garðabæ

7.94

7.76

7.83

Flosi Ólafsson

 

IS2010258921 Hildur frá Keldulandi

7.83

7.83

7.83

Ævar Örn Guðjónsson

 

IS2013187197 Glæsir frá Þorlákshöfn

8.56

7.33

7.82

Jón Óskar Jóhannesson

 

IS2012225399 Ísabel frá Reykjavík

7.94

7.75

7.82

Róbert Petersen

Róbert Petersen

 

IS2013135322 Glæsir frá Akrakoti

8.03

7.64

7.8

Leifur George Gunnarsson

Leifur George Gunnarsson

 

IS2014225579 Fjóla frá Dalhólum

7.63

7.88

7.78

Elvar Þormarsson

 

IS2015258841 Snilld frá Miðsitju

7.81

7.75

7.78

Brynja Kristinsdóttir

Brynja Kristinsdóttir

 

IS2011238433 Helga frá Hróðnýjarstöðum

8.06

7.58

7.77

Rósa Birna Þorvaldsdóttir

 

IS2012225362 Törn frá Kópavogi

7.72

7.78

7.76

Ævar Örn Guðjónsson

Lilja Sigurðardóttir

 

IS2014235922 Fjöður frá Sigmundarstöðum

7.89

7.65

7.75

Þórdís F. Þorsteinsdóttir

Þórdís F. Þorsteinsdóttir

 

IS2010288118 Kolbrún frá Litla-Fljóti

7.81

7.7

7.74

Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir

 

IS2014187269 Hallsteinn frá Hólum

8.16

7.44

7.73

Viðar Ingólfsson

 

IS2012287554 Kjarnorka frá Stekkum

8.14

7.44

7.72

Helgi Þór Guðjónsson

 

IS2012287436 Alexía frá Miklholti

8.03

7.44

7.68

Viðar Ingólfsson

 

IS2013235120 Loksins frá Akranesi

7.78

7.56

7.65

Benedikt Þór Kristjánsson

 

IS2011236671 Auðlind frá Borgarnesi

7.76

7.54

7.63

Björn Haukur Einarsson

Björn Haukur Einarsson

 

IS2012282518 Vála frá Kríumýri

7.96

7.31

7.57

Sigurður Sigurðarson

 

IS2011256500 Kímni frá Blönduósi

7.83

7.34

7.54

Viðar Ingólfsson

 

IS2011265021 Daladís frá Hóli v/Dalvík

7.64

7.43

7.52

Hlynur Guðmundsson

 

IS2009201180 Yrpa frá Hásæti

7.83

7.28

7.5

Sandra Pétursdotter Jonsson

 

IS2011225304 Næturdögg frá Kópavogi

7.76

7.29

7.48

Ragnheiður Samúelsdóttir

Ragnheiður Samúelsdóttir

 

IS2012280248 Mjöll frá Velli II

7.66

7.27

7.43

Jón Herkovic

 

IS2012238381 Pæja frá Vatni

7.75

7.13

7.38

Arnar Ingi Lúðvíksson

 

IS2013236142 Líf frá Ferjubakka 3

7.76

7.12

7.37

Þórdís F. Þorsteinsdóttir

Þórdís F. Þorsteinsdóttir

 

IS2014235084 Þyrla frá Steinsholti 1

7.54

7.23

7.35

Stina Achilles

Stina Achilles