mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Miðsumarssýning á Hellu

16. júlí 2014 kl. 08:50

Eldur frá Torfunesi

Hollaröðun.

Miðsumarssýningin fer fram dagana 21. – 22. júlí, dæmt á mánudegi og yfirlitssýning á þriðjudegi.

Yfirlitssýningin hefst kl. 9:00. 

Upplýsingar um tíma knapa/hrossa í dómi má nálgast hér en hollaröð fyrir yfirlitssýningu verður birt hér á vefnum að kvöldi mánudagsins, eftir að dómum lýkur.