þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Miðssumarssýning á Hellu

20. júlí 2019 kl. 10:00

Nökkvi frá Syðra-Skörðugili.

Ekki var fullmætt á sýninguna þrátt fyrir miklar skráningar

Nú er fyrstu vikunni, af þeim þremur sem fyrirhugaðar eru í kynbótasýningar á Hellu, lokið. Alls voru 82 hross sýnd í fullnaðardómi. En það er töluvert undir þeim fjölda sem fyrirhugað var. Einhver hross voru einnig sýnd í byggingardómi en Eiðfaxi hefur ekki yfirsýn yfir hversu mikill fjöldi það var. Það hlýtur þó að teljast furðulegt að fleiri hross hafi ekki mætt til dóms miðað við það að aukasýning var sett á laggirnar, síðustu helgina í júlí, sökum mikillar eftirspurnar.

Hæst dæmdi stóðhesturin sýningarinnar var Nökkvi frá Syðra-Skörðugili sýndur af Jakobi Svavari Sigurðssyni og hlaut hann í aðaleinkunn 8,66. Næstur á eftir honum kom Kaldalón frá Kollaleiru með 8,49 í aðaleinkunn sýnandi hans var Teitur Árnason. Teitur sýndi einnig hæst dæmdu hryssu sýningarinnar Völvu frá Sturlureykjum 2.

Hér fyrir neðan má sjá alla dóma á sýningunni

 

Hross á þessu móti

Sköpulag

Kostir

Aðaleinkunn

Sýnandi

Þjálfari

IS2008157517 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili

8.55

8.73

8.66

Jakob Svavar Sigurðsson

IS2012176454 Kaldalón frá Kollaleiru

8.18

8.69

8.49

Teitur Árnason

IS2013137017 Nökkvi frá Hrísakoti

8.37

8.55

8.48

Jakob Svavar Sigurðsson

IS2013235891 Völva frá Sturlureykjum 2

8.26

8.39

8.34

Teitur Árnason

IS2013281912 Valkyrja frá Rauðalæk

8.33

8.31

8.32

Viðar Ingólfsson

IS2013235536 Ör frá Mið-Fossum

8.33

8.29

8.31

Viðar Ingólfsson

Viðar Ingólfsson

IS2014165290 Biskup frá Brúnum

8.24

8.35

8.31

Daníel Jónsson

IS2010125556 Sókron frá Hafnarfirði

8.29

8.27

8.28

Sindri Sigurðsson

IS2013288470 Snilld frá Fellskoti

8.13

8.33

8.25

Þorgeir Ólafsson

Þorgeir Ólafsson

IS2012225200 Sandra frá Reykjavík

8.33

8.16

8.23

Daníel Jónsson

Kristín Magnúsdóttir

IS2013101487 Stólpi frá Skör

8.29

8.13

8.19

Viðar Ingólfsson

IS2014284675 Eyrún frá Álfhólum

8.34

8.05

8.17

Sara Ástþórsdóttir

IS2013101185 Hrafn frá Dalsholti

8

8.28

8.17

Teitur Árnason

IS2013280477 Tanja frá Eystri-Hól

7.84

8.38

8.16

Ævar Örn Guðjónsson

Ævar Örn Guðjónsson

IS2012281813 Líney frá Þjóðólfshaga 1

8.2

8.13

8.16

Lena Zielinski

IS2010284621 Enja frá Miðkoti

8.07

8.2

8.15

Ólafur Þórisson

IS2010225054 Forsetning frá Miðdal

8.08

8.18

8.14

Ævar Örn Guðjónsson

Gísli K Kjartansson

IS2009225558 Lipurtá frá Hafnarfirði

8.07

8.18

8.14

Árni Björn Pálsson

IS2014282575 Hávör frá Ragnheiðarstöðum

8.13

8.14

8.13

Jakob Svavar Sigurðsson

IS2012288471 Hildur frá Fellskoti

7.88

8.3

8.13

Árni Björn Pálsson

Jón Óskar Jóhannesson

IS2014187013 Faldur frá Auðsholtshjáleigu

8.24

8.03

8.11

Sigurður Vignir Matthíasson

IS2013201611 Lukka frá Kringlulandi

8.14

8.09

8.11

Jakob Svavar Sigurðsson

IS2014182813 Sindri frá Syðra-Velli

8.18

8.06

8.11

Árni Björn Pálsson

IS2013287056 Vala frá Auðsholtshjáleigu

8.29

7.98

8.11

Sigurður Vignir Matthíasson

IS2014282368 Rjúpa frá Þjórsárbakka

8.37

7.93

8.1

Lena Zielinski

Lena Zielinski

IS2013288591 Framsókn frá Austurhlíð 2

7.94

8.14

8.06

Sólon Morthens

IS2014287545 Sögn frá Kvíarhóli

8.37

7.83

8.05

Viðar Ingólfsson

Viðar Ingólfsson

IS2015135010 Mýrkjartan frá Akranesi

8.39

7.81

8.04

Jakob Svavar Sigurðsson

IS2013265792 Assa frá Ytra-Dalsgerði

8.15

7.91

8.01

Ævar Örn Guðjónsson

IS2010238321 Snót frá Snóksdal I

8.28

7.82

8

Lea Schell

IS2014186282 Sólmyrkvi frá Hárlaugsstöðum 2

7.94

8.03

7.99

Ævar Örn Guðjónsson

IS2011286008 Kvika frá Stóra-Hofi

8.29

7.75

7.97

Daníel Jónsson

IS2014237481 Hamradís frá Ólafsvík

8.11

7.85

7.96

Máni Hilmarsson

IS2013265003 Korka frá Litlu-Brekku

7.64

8.12

7.93

Anna Kristín Friðriksdóttir

Anna Kristín Friðriksdóttir

IS2011256422 Nótt frá Brekkukoti

8.07

7.83

7.93

Ævar Örn Guðjónsson

IS2011286600 Sóldís frá Ási 1

8.06

7.84

7.93

Sólon Morthens

IS2014282709 Þokkadís frá Selfossi

8.24

7.72

7.93

Ragnhildur Haraldsdóttir

IS2014287052 Laufey frá Auðsholtshjáleigu

8.14

7.76

7.92

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

IS2011281105 Herdís frá Holtsmúla 1

7.74

8.03

7.91

Sigurður Vignir Matthíasson

IS2013236750 Milla frá Leirulæk

8.02

7.83

7.91

Þorgeir Ólafsson

Þorgeir Ólafsson

IS2013266021 Elísa frá Húsavík

8.06

7.8

7.91

Þórarinn Ragnarsson

Thelma Dögg Tómasdóttir

IS2012284625 Gefjun frá Miðkoti

7.96

7.85

7.89

Ólafur Þórisson

IS2014135262 Klassi frá Einhamri 2

7.98

7.83

7.89

Daníel Gunnarsson

IS2014284086 Sæmd frá Eylandi

8.11

7.74

7.89

Henna Johanna Sirén

Henna Johanna Sirén

IS2014186513 Hjörvar frá Áskoti

8.09

7.74

7.88

Helgi Þór Guðjónsson

IS2013201738 Nóta frá Jöklu

8.13

7.68

7.86

Þórarinn Ragnarsson

IS2012236750 Arna frá Leirulæk

8.16

7.64

7.85

Viðar Ingólfsson

IS2010280529 Staka frá Ytra-Hóli

7.79

7.88

7.85

Jakob Svavar Sigurðsson

Rúna Björt Ármannsdóttir

IS2012282999 Valdís frá Ósabakka

7.98

7.75

7.84

Daníel Gunnarsson

IS2012284147 Kleópatra frá Stekkjargrund

7.92

7.78

7.84

Ævar Örn Guðjónsson

IS2013287334 Kúnst frá Arnarstaðakoti

7.76

7.89

7.84

Ævar Örn Guðjónsson

IS2014225941 Ylfa frá Mosfellsbæ

7.93

7.77

7.83

Ragnhildur Haraldsdóttir

IS2010284626 Aría frá Miðkoti

8.04

7.69

7.83

Ólafur Þórisson

IS2014266261 Ronja frá Yztafelli

7.91

7.77

7.83

Fredrica Anna Lovisa Fagerlund

Fredrica Anna Lovisa Fagerlund

IS2014281979 Drottning frá Vakurstöðum

8.05

7.68

7.83

Matthías Leó Matthíasson

IS2009282374 Snælda frá Hólaborg

8.28

7.53

7.83

Jakob Svavar Sigurðsson

IS2012286187 Hel frá Eystra-Fróðholti

7.74

7.84

7.8

Sigurður Vignir Matthíasson

IS2007284630 Sóldís frá Miðkoti

7.87

7.75

7.8

Ólafur Þórisson

IS2012255800 Elding frá Tjarnarkoti

8.14

7.56

7.79

Helga Una Björnsdóttir

Helga Una Björnsdóttir

IS2015201481 Merin frá Aralind

7.99

7.65

7.79

Ævar Örn Guðjónsson

Ævar Örn Guðjónsson

IS2012287554 Kjarnorka frá Stekkum

8.14

7.53

7.78

Helgi Þór Guðjónsson

IS2011288560 Óperetta frá Kjarnholtum I

8.13

7.53

7.77

Þorgeir Ólafsson

IS2011284630 Spá frá Miðkoti

7.98

7.61

7.76

Ólafur Þórisson

IS2014286196 Helma frá Bakkakoti

7.68

7.8

7.76

Hans Þór Hilmarsson

IS2014282447 Daniella frá Þjórsárbakka

8.24

7.43

7.75

Lena Zielinski

Lena Zielinski

IS2015286514 Elding frá Áskoti

7.96

7.62

7.75

Helgi Þór Guðjónsson

IS2014286436 Ólína frá Hólsbakka

7.9

7.65

7.75

Sólon Morthens

IS2011286856 Dafna frá Sælukoti

8.13

7.47

7.73

Viðar Ingólfsson

IS2014235589 Styggð frá Hægindi

8.11

7.48

7.73

Jakob Svavar Sigurðsson

IS2013188712 Dalur frá Miðengi

8.19

7.42

7.73

Sandra Pétursdotter Jonsson

IS2014187589 Nökkvi frá Litlu-Sandvík

8.13

7.43

7.71

Hlynur Pálsson

Lea Marie Drastrup

IS2013286191 Vaka frá Bakkakoti

7.44

7.88

7.71

Róbert Bergmann

IS2013281977 Játning frá Vakurstöðum

8.03

7.48

7.7

Matthías Leó Matthíasson

IS2010286722 Dáð frá Mykjunesi 2

7.63

7.75

7.7

Sigurður Vignir Matthíasson

IS2012201351 Sassa frá Stóra-Aðalbóli

7.76

7.64

7.69

Sólon Morthens

Sólon Morthens

IS2012266976 Drottning frá Yztafelli

7.37

7.85

7.66

Fredrica Anna Lovisa Fagerlund

Fredrica Anna Lovisa Fagerlund

IS2013235656 Harpa frá Horni

7.98

7.43

7.65

Hlynur Pálsson

IS2015265636 Glódís frá Grund II

7.81

7.54

7.65

Fanney Guðrún Valsdóttir

IS2012286188 Freyja frá Bakkakoti

7.87

7.45

7.62

Jón Ársæll Bergmann

IS2012284626 Iðunn frá Miðkoti

7.83

7.47

7.61

Ólafur Þórisson

IS2012288216 Kylja frá Miðfelli 2

7.83

7.45

7.61

Þorvaldur Logi Einarsson

Þorvaldur Logi Einarsson

IS2014201641 Matthildur frá Mó

7.87

7.35

7.56

Daníel Gunnarsson

IS2012257654 Elding frá Stóra-Vatnsskarði

7.94

7.14

7.46

Benjamín Sandur Ingólfsson