fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Miðasölu framlengt um sólarhring

7. janúar 2015 kl. 10:22

Uppskeruhátíð hestamanna á næsta leyti.

Vegna mikillar eftirspurnar hefur miðasölunni á Uppskeruhátíð hestamanna verið framlengt um sólarhring og lýkur klukkan 18:00 á morgun, 7. janúar 2015.

Hvetjum við því fólk til að næla sér í miða.  

Athugið að miða- og borðapantanir fara ekki endanlega í gegn fyrr en greitt hefur verið fyrir miðann og kvittun verið send á gullhamrar@gullhamrar.is 

Miða- og borðapantanir í síma 5179090 og á gullhamrar@gullhamrar.is

Greiðslu upplýsingar:
0301-26-14129
Kt.: 6603042580
Miðaverð: 9600 kr.

Uppskeruhátíðin fer fram næstkomandi laugardag í Gullhömrum í Grafarvogi.