miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Miðasala Landsmóts hafin-

18. mars 2011 kl. 12:55

Miðasala Landsmóts hafin-

Miðasala Landsmóts 2011 er hafin á heimasíðu Landsmóts.

Landmót 2011 fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 26. júní til 3. júlí og gefur nýtt kynningarmyndband Landsmótsins vísbendingar um þá fjölskylduvænu og fjörugu stemningu sem gestir Landsmóts geta búist við í sumar.

Félagar innan Landssambands hestamannafélaga og Bændasamtaka Íslands fá 20% afslátt af miðaverði í forsölu til 1. maí. Auk þess fá N1 korthafar 1.000 kr. afslátt af miðaverði.

Kíkið við á landsmot.is.