mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Metþáttaka í Bautatölti

17. febrúar 2011 kl. 19:38

Metþáttaka í Bautatölti

Alls eru 93 keppendur skráðir til leiks í Bautatöltið 2011 sem fram fer í Skautahöllinni á Akureyri næstkomandi laugardag kl. 20.

Búist er við glæsilegri sýningu enda eru margir af sterkustu knöpum landsins mæta með spennandi hestakost.
Aðgangseyrir á Bautatölt er 1.500 kr en frítt er fyrir 12 ára og yngri.

Hér er ráslisti kvöldsins:

1.     Eyjólfur Þorsteinsson – Hlekkur frá Þingnesi

2.     Baldur Garðarsson – Narfi frá Akureyri

3.     Tryggvi Höskuldsson – Flugar frá Króksstöðum

4.     Jónína Lilja Pálmadóttir – Þáttur frá Seljabrekku

5.     Friðrik Þórarinsson – Ölun frá Grund

6.     Jón Björnsson – Blær frá Kálfholti

7.     Hulda Lily Sigurðardóttir – Jarpur frá Hrafnagili

8.     Ásdís Helga Sigursteinsdóttir – Hvinur frá Litla-Garði

9.     Fanndís Viðarsdóttir – Amanda Vala frá Skriðulandi

10.  Þórdís Þórisdóttir – Nubbur frá Hítarnesi

11.  Ragnar Stefánsson – Maur frá Fornhaga II

12.  Jessica Haynsworth – Baugur frá Efri-Rauðalæk

13.  Björn Jóhann Steinarsson – Þyrnir frá Borgarhóli

14.  Björgvin Helgason – Brynhildur frá Möðruvöllum

15.  Stefán Friðgeirsson – Saumur frá Syðra-Fjalli

16.  Viðar Bragason – Björg frá Björgum

17.  Jón Herkovic – Töfrandi frá Árgerði

18.  Marion Leuko – Nagli frá Hrafnsstöðum

19.  Atli Sigfússon – Gígja frá Litla-Garði

20.  Guðmundur Þór Elíasson – Fáni frá Efri-Lækjardal

21.  Líney María Hjálmarsdóttir – Þytur frá Húsavík

22.  Helena Ketilsdóttir – Gígja frá Búlandi

23.  Nikólína Ósk Rúnarsdóttir – Safír frá Sléttu

24.  Sölvi Sigurðarson – Nett frá Halldórsstöðum

25.  Þórdís Jensdóttir – Gramur frá Gunnarsholti

26.  Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir – Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum

27.  Guðlaugur Magnús Ingason – Stella frá Sólheimum

28.  Björgvin Daði Sverrisson – Rún frá Akureyri

29.  Þór Jónsteinsson – Dalrós frá Arnarstöðum

30.  Jóhann Bragason – Freyr frá Litla-Dal

31.  Höskuldur Jónsson – Eldur frá Árbakka

32.  Helga Árnadóttir – Ás frá Skriðulandi

33.  Magnús Rúnar Árnason – Styrmir frá Akureyri

34.  Árni Björn Pálsson – Fura frá Enni

35.  Anna Kristín Friðriksdóttir – Glaður frá Grund

36.  Hans Friðrik Kjerúlf – Stórval frá Lundi

37.  Eyjólfur Þorsteinsson – Ögri frá Baldurshaga

38.  Baldvin Ari Guðlaugsson – Senjor frá Syðri-Ey

39.  Einar Sigurðsson – Sigurfari frá Þóreyjarnúpi

40.  Bergþóra Sigtryggsdóttir – Gustur frá Hrafnsstöðum

41.  Brá Atladóttir – Kaldi frá Hellulandi

42.  Reynir Atli Jónsson – Gróði frá Eyrarlandi

43.  Óskar Sæberg – Fálki frá Múlakoti

44.  James Bóas Faulkner – Bónus frá Feti

45.  Camilla Høj – Castro frá Árbakka

46.  Ágúst Marinó Ágústsson – Kría frá Gunnarsstöðum

47.  Atli Sigfússon – Vaka frá Hólum

48.  Fanney Dögg Indriðadóttir – Orka frá Sauðanesi

49.  Eyrún Ýr Pálsdóttir – Hreimur frá Flugumýri

50.  Bergrún Ingólfsdóttir – Höttur frá Efri-Gegnishólum

51.  Guðmundur Karl Tryggvason – Steingrímur frá Hafsteinsstöðum

52.  Stefanía Árdís Árnadóttir – Vænting frá Akurgerði

53.  Páll Bjarki Pálsson – Gáski frá Pulu

54.  Rafn Arnbjörnsson – Óson frá Bakka

55.  Pétur Vopni Sigurðsson – Silfurtoppur frá Oddgeirshólum

56.  Andrea Þórey Hjaltadóttir – Askur frá Fellshlíð

57.  Egill Þórir Bjarnason – Seiður frá Kollaleiru

58.  Ingimar Jónsson – Vera frá Fjalli

59.  Ágúst Ásgrímsson – Kolbrá frá Kálfagerði

60.  Haukur Sigfússon – Æsa frá Arnarstöðum

61.  Þorbjörn Matthíasson – Íma frá Akureyri

62.  Magnús Bragi Magnússon – Víma frá Garðakoti

63.  Úlfhildur Sigurðardóttir – Sveifla frá Hóli

64.  Eyjólfur Þorsteinsson – Komma frá Bjarnanesi

65.  Hrafn Hrafnsson – Molda frá Ytri-Brennihóli

66.  Björn Jóhann Steinarsson – Grímur frá Innri-Skeljabrekku

67.  Edda Sigurðardóttir – Flosi frá Skefilsstöðum

68.  Axel Grettisson – Aspar frá Ytri-Bægisá I

69.  Anna Rebecka Wohlert – Hlýja frá Hítarnesi

70.  Finnur Ingi Sölvason – Glanni frá Reykjavík

71.  Sölvi Sigurðarson – Gustur frá Halldórsstöðum, Eyf.

72.  Camilla Høj – Hekla frá Hólshúsum

73.  Sigurður Rúnar Pálsson – Glettingur frá Steinnesi

74.  Guðmundur Þór Elíasson – Súperstjarni  frá Stóru-Ásgeirsá

75.  Sæmundur Þ. Sæmundsson – Glæðir frá Tjarnarlandi

76.  Þórhallur Dagur Pétursson – Aría frá Flugumýri

77.  Tonhild Tveiten – Emma frá Jarðbrú

78.  Guðmundur Karl Tryggvason – Þruma frá Akureyri

79.  Elvar Logi Friðriksson – Stuðull frá Grafarkoti

80.  Tryggvi Björnsson – Blær frá Hesti

81.  Jón Þorberg Steindórsson – Tíbrá frá Minni-Völlum

82.  Anna Sonja Ágústsdóttir – Hrafnhetta frá Kálfagerði

83.  Jón Páll Tryggvason – Adam frá Skriðulandi

84.  James Bóas Faulkner – Stella frá Efri- Þverá

85.  Atli Sigfússon – Krummi frá Egilsá

86.  Pernilla Möller – Sísí frá Björgum

87.  Vignir Sigurðsson – Prinsessa frá Garði

88.  Guðlaugur Arason – Logar frá Möðrufelli

89.  Baldvin Ari Guðlaugsson – Sóldís frá Akureyri

90.  Elvar Einarsson – Lárus frá Syðra-Skörðugili

91.  Viðar Bragason – Spænir frá Hafrafellstungu

92.  Sölvi Sigurðarson – Nanna frá Halldórsstöðum

93.  Þorbjörn Matthíasson – Fjölnir frá Akureyri