laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Metnaður lagður í búninga

15. febrúar 2012 kl. 12:20

Metnaður lagður í búninga

Prinsessur, kanína, múmínmanna, jólasveinn, Minna mús, Súpermann, diskódrottnig og áramótasprengur ásamt fleirum furðuverum svifu um í Reiðhöllinni í Víðidal á Grímutölti Fáks á laugardaginn. Stórskemmtilegt mót með góðum hestum og frábærum grímubúningum. Þórir Örn  íþróttadómari dæmdi mótið. Kári klári var þulur og fór á kostum í búningalýsingum og dæmdi Elísabet Gígja búningana, takk fyrir Kári, Þórir Örn, Elísabet og allir keppendur sem lögðu mikið í búningana.

Meðfylgjandi eru úrslit og nokkrar myndir frá mótinu.
 
Pollaflokkur:
Eydís Ósk Sævarsdóttir -  Vampíruprinsessa – á Orðu frá Úlfsstöðum
Helga Rún Hilmarsdóttir – Prinsessa með 20 fléttur – á Gná frá Króki
Heiður Karlsdóttir  - Prinsessa - á Glókolli
Hildur Dís Árnadóttir – Álfadís – Orða frá Úlfsstöðum
Kristín Karlsdóttir – Prinsessa - á Hávarði
Sara Markúsdóttir – Beinagrind - á Nökkva frá Kanastöðum
Sindri Kjartansson – Súpermann – á Atlasi
 
15 ára og yngri – minna keppnisvanir
 1. Sölvi Karl Einarsson – Mótorhjólatöffari – á Hlyn frá Mykjunesi
 2. Hekla Rist – Indjáni – á Birtu
 3. Irma Sara Guðmundsdóttir – Minna mús – á Ösku frá Sogni
  4.-5. Kolka Rist – Kúreki – á Freyfaxa frá Hrafnhólum
  4.-5. Hákon Dan Ólafsson – Kúreki - á Gammi frá Brattholti
 
15. ára og yngri – meira keppnisvanir
1. Kolbrá Magnadóttir – Kleópatra - á Nökkva frá Sauðárkróki
2. Maríannna Sól Hauksdóttir – fuglahræða - á Þór frá Þúfu
3. Ólöf Helga Hilmarsdóttir - gömul kona - á Léttfeta frá Söðulsholti
4. Selma María Jónsdóttir – Áramótasprengja – á Sprota frá Mörk
 
16 ára og eldri – minna keppnisvanir
 1. Ragna Brá Guðnadóttir – Diskógella – á Einari Sveini frá Framnesi
 2. Harpa Ýr Jóhanssdóttir – Engill – á Bjarti frá Skáney
 3. Andrea Rós Óskarsdóttir – Stríðsmaður – á Kappa frá Skarði
 4. Steinunn Reynisdóttir – Knapi – á Víði
 5. Dagný Bjarnadóttir – Múmínmamma – á Gráhellu
 
16 ára og eldri – meira keppnisvanir
 1. Arna Rúnarsdóttir – Zorró – á Zorró frá Víðidal
 2. Arna Ýr Guðnadóttir – Spiderman – á Fylki frá Fróni
 3. Rúna Helgadóttir – móðir jörð – á Griffli frá Hestasteini
 4. Hafrún Ósk Agnarsdóttir -  Kúrekastelpa – á Garpi frá Hólkoti
 
Bestu búningarnir í 15 ára og yngri
 1. Selma María Jónsdóttir – Áramótasprengja
 2. Kolbrá Magnadóttir – Kleópatra drottning
 3. Hekla Rist – Indjáni
 4. Helga Rún Hilmarsdóttir – Prinsessa með 20 fléttur – á Gná frá Króki
 5. Eydís Ósk Sævarsdóttir -  Vampíruprinsessa – á Orðu frá Úlfsstöðum
Bestu búningarnir í 16 ára og eldri
 1. Margrét Lára Einarsdóttir – Jólasveinka með PIP leka púða – á Neista frá Hvassafelli
 2. Hrafnhildur – sjóræningi á Glaum
 3. Harpa Ýr Jóhanssdóttir – Engill – á Bjarti frá Skáney
 4. Dagný H. Þorgeirsdóttir – Norn – á Mars frá Vatnahjáleigu
 5. Dagný Bjarnadóttir – Múmínmamma – á Gráhellu