mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Metamótið í beinni

21. ágúst 2013 kl. 11:19

.

Skráning enn í fullum gangi

Fram kom í tilkynningu frá fulltrúum Meistaramóts Spretts eða metamótsins að gengið hafið verið frá samningum við Stöð 2 sport um útsendingu frá mótinu. Mótið mun verða sýnt í heild sinni í beinni útsendingu.

Skráning er í fullum gangi á sportfengur.com og stendur yfir til næstkomandi mánudags.