fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Metamóti Spretts lokið. Niðurstöður úr A-úrslitum

8. september 2019 kl. 21:58

Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1

Rauða-List og Sigurður sigruðu B-flokk með 9,117

Frábæru metamóti lauk fyrr í dag hjá hestamannafélaginu Spretti. Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr A-úrslitum

A-flokkur
Gæðingaflokkur 1 Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðarson með 8,898
Gæðingaflokkur 2 Klókur frá Dallandi og Vilborg Smáradóttir með 8,56

B-flokkur
Gæðingaflokkur 1 List frá Þjóðólfshaga 1 og Sigurður Sigurðarson með 9,117
Gæðingaflokkur 2 Gormur frá Herriðarhóli og Lára Jóhannsdóttir með 8,594

Tölt T3
1. flokkur Matthildur frá Reykjavík og Leó Geir Arnarson með 7,611
2. flokkur Prýði frá Vík í Mýrdal og Elín Árnadóttir með 7,333

Skeiði fór eftirfarandi:

Í 250 m skeiði sigraði Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II og Konráð Valur Sveinsson á tímanum 21,66

Í 150 m skeiði sigraði Léttir frá Eiríksstöðum og Sigurður Vignir Matthíasson á tímanum 14,39

Í 100m flugskeiði sigraði einnig Kjarkur frá ÁRbæjarhjáleigu II og Konráð Valur Sveinsson á tímanum 7,31