laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Metamót Spretts

11. ágúst 2016 kl. 13:10

Keppt er í ljósaskeiði á Metamótinu.

Haldið í byrjun september.

Metamót Spretts verður haldið á Samskipavellinum 2.-4.september. Að venju verður keppt í A- og B- flokki á beinni braut (opnum flokki og áhugamannaflokki), tölti og kappreiðum. Mótið verður nánar auglýst síðar.