föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Messa er algjör gæðingur"

6. júlí 2019 kl. 15:15

Benjamín Sandur Ingólfsson

Viðtal við Benjamín eftir sigur í gæðingaskeiði

Eins og Eiðfaxi fjallaði um fyrr í dag að þá sigraði Benjamin Sandur Ingólfsson gæðingaskeið ungmenna og er því Íslandsmeistari í þeirri grein.

Benjamin er einn af þeim knöpum sem eru í u-21 árs liði íslands pg vonast hann til að verða valinn í liðið sem fer út á HM.

Viðtal við Benjamín má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefsloðina hér fyrir neðan

https://www.youtube.com/watch?v=m0bZ8h7CwgQ&feature=share