miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Menntaráðstefnu FEIF lokið

Herdís Reynis
9. september 2013 kl. 10:00

Menntaráðstefna FEIF - kynning á Töltfimi

Töltfimi, fyrirlestrar og frábær kennsla

Um helgina var Menntaráðstefna FEIF haldin á bænum Agersta rétt við Uppsala í Svíþjóð.

Um 75 manns komu saman frá ýmsum þjóðum og fylgdust með úrvals kennurum kenna, hlýddu á fyrirlestra, sáu kynningu á Töltfimi og tóku þátt í líflegum umræðum.

Bestu þakkir til SIF og allra aðstandenda ráðstefnunnar sem var mjög vel heppnuð í alla staði. Nánari umfjöllun kemur í Eiðfaxa innan tíðar.