miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaramót Íslands

1. september 2019 kl. 08:00

Verðlaunahafar í B-flokki gæðinga á Meistaramóti Íslands

Gæðingar og knapar í fremstu röð mættu til keppni á Gaddstaðaflötum

 

 

Meistaramót Íslands fór fram á Gaddstaðaflötum laugardaginn 31.ágúst. Mótið var haldið í samstarfi milli GDLH og hestamannafélagsins Geysis. Þátttaka í mótinu hefði mátt vera meiri sérstaklega í A-flokki gæðinga. Hins vegar var enginn svikinn sem fylgdist með keppninni enda voru mættir til leiks frábærir hestar og knapar í öllum flokkum. Sérstaklega var gaman að fylgjast með hversu margir þátttakendur mætti til keppni í barnaflokki.

Í A-flokki gæðinga var það Nagli frá Flagbjarnarholti sem stóð efstur setinn af eiganda sínum Sigurbirni Bárðarsyni. Einkunn þeirra í úrslitum var 8,83, í öðru sæti hafnaði Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 og knapi hans Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson einkunn Bjarma 8,78.

Í B-flokki gæðinga var það hryssan Tromma frá Höfn sem stóð uppi sem sigurvegari með knapa sinn Hlyn Guðmundsson. Hlaut Tromma frábærar einkunnir frá dómurum fyrir brokk og greitt tölt og var meðaltalseinkunn hennar fyrir það atriði 9,14. Heildareinkunn í A-úrslitum var 8,92. Í B-flokki gæðingaflokki 2 var það Veigar frá Sauðholti 2 sem efstur stóð með knapa sinn og eiganda Magnús Ólason og hlaut Veigar 8,53 í einkunn.

Í Barnaflokki voru skráðir til leiks 22 keppendur en það fór svo að Lilja Dögg Ágústsdóttir sigraði í úrslitunum. Hún sat Magna frá Kaldbak og hlaut Lilja 8,71 í einkunn. Þórhildur Lotta Kjartansdóttir varð önnur með 8,68 í einkunn og Kristinn Már Sigurðarson hafnaði í þriðja sæti með 8,66 í einkunn.

Kristófer Darri vann keppinauta sína í unglinflokki með töluverðum yfirburðum en einkunn hans var 8,45 á Aríu frá Holtsmúla 2.  Kristófer var einnig verðskuldaður sigurvegari í A-flokki ungmenna á Vorboða frá Kópavogi með einkunnina 8,57.

Spennan var öllu meiri í úrslitum í B-flokki ungmenna en þar var það hún Dagbjört Skúladóttir sem hreppti efsta sætið með 8,62 í einkunn, hún sat hryssuna Laufeyju frá Auðsholtshjáleigu. Elín Árnadóttir fylgdi fast á hæla hennar með 8,60 í einkunn.

 

 

B flokkur ungmenna

Gæðingaflokkur 1

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Elín Árnadóttir

Blær frá Prestsbakka

Sindri

8,47

2

Dagbjört Skúladóttir

Laufey frá Auðsholtshjáleigu

Sleipnir

8,33

3

Brynjar Nói Sighvatsson

Konsúll frá Ármóti

Sindri

8,30

4

Ólöf Helga Hilmarsdóttir

Katla frá Mörk

Fákur

8,28

5

Sigurlín F Arnarsdóttir

Krúsilíus frá Herríðarhóli

Geysir

8,26

6

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Töffari frá Hlíð

Fákur

8,24

7

Annika Rut Arnarsdóttir

Hljómur frá Herríðarhóli

Geysir

8,08

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Dagbjört Skúladóttir

Laufey frá Auðsholtshjáleigu

Sleipnir

8,62

2

Elín Árnadóttir

Blær frá Prestsbakka

Sindri

8,60

3

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Töffari frá Hlíð

Fákur

8,56

4

Brynjar Nói Sighvatsson

Konsúll frá Ármóti

Sindri

8,44

5

Ólöf Helga Hilmarsdóttir

Katla frá Mörk

Fákur

8,34

6

Sigurlín F Arnarsdóttir

Krúsilíus frá Herríðarhóli

Geysir

8,30

7

Annika Rut Arnarsdóttir

Hljómur frá Herríðarhóli

Geysir

0,00

 

 

 

A flokkur ungmenna

Gæðingaflokkur 1

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Kristófer Darri Sigurðsson

Vorboði frá Kópavogi

Sprettur

8,30

2

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Óskar frá Draflastöðum

Fákur

8,11

3

Jón Ársæll Bergmann

Sif frá Eystra-Fróðholti

Geysir

8,01

4

Jón Ársæll Bergmann

Álfrún frá Bakkakoti

Geysir

7,87

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Kristófer Darri Sigurðsson

Vorboði frá Kópavogi

Sprettur

8,57

2

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Óskar frá Draflastöðum

Fákur

8,29

3

Jón Ársæll Bergmann

Sif frá Eystra-Fróðholti

Geysir

8,06

 

 

 

Unglingaflokkur

Gæðingaflokkur 1

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Kristófer Darri Sigurðsson

Aría frá Holtsmúla 1

Sprettur

8,25

2

Jón Ársæll Bergmann

Diljá frá Bakkakoti

Geysir

8,20

3

Helga Stefánsdóttir

Kolbeinn frá Hæli

Hörður

8,18

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Kristófer Darri Sigurðsson

Aría frá Holtsmúla 1

Sprettur

8,45

2

Jón Ársæll Bergmann

Diljá frá Bakkakoti

Geysir

8,19

3

Helga Stefánsdóttir

Kolbeinn frá Hæli

Hörður

8,16

 

 

 

 

Barnaflokkur

Gæðingaflokkur 1

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Kristinn Már Sigurðarson

Alfreð frá Skör

Geysir

8,52

2

Lilja Dögg Ágústsdóttir

Magni frá Kaldbak

Geysir

8,50

3

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Snillingur frá Sólheimum

Geysir

8,41

4

Steinunn Lilja Guðnadóttir

Lóa frá Þúfu í Landeyjum

Geysir

8,41

5

Dagur Sigurðarson

Kráka frá Ási 2

Geysir

8,38

6-7

Þórhildur Lotta Kjartansdóttir

Göldrun frá Hákoti

Geysir

8,30

6-7

Dagur Sigurðarson

Fold frá Jaðri

Geysir

8,30

8

Steinunn Lilja Guðnadóttir

Assa frá Þúfu í Landeyjum

Geysir

8,29

9

Patrekur Jóhann Kjartansson

Svalur frá Syðri-Úlfsstöðum

Geysir

8,28

10

Anton Óskar Ólafsson

Erpir frá Mið-Fossum

Geysir

8,28

11

Guðlaug Birta Davíðsdóttir

Yldís frá Hafnarfirði

Geysir

8,24

12

Anton Óskar Ólafsson

Hilda frá Hjallanesi 1

Geysir

8,19

13

Steinunn Lilja Guðnadóttir

Deigla frá Þúfu í Landeyjum

Geysir

8,18

14

Þórunn Ólafsdóttir

Styrkur frá Kjarri

Glaður

8,17

15

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Hylur frá Kverná

Geysir

8,16

16

Anton Óskar Ólafsson

Gosi frá Reykjavík

Geysir

8,15

17

Sigríður Pála Daðadóttir

Steppa frá Grænumýri

Sleipnir

8,09

18

Elísabet Líf Sigvaldadóttir

María frá Skarði

Geysir

8,06

19

Edda Margrét Magnúsdóttir

Rós frá Holtsmúla 1

Geysir

7,84

20

stúlka Sigurðardóttir

Sigurrós frá V-Stokkseyrarseli

Sleipnir

7,81

21

Berglind María Magnúsdóttir

Austri frá Holtsmúla 1

Geysir

7,56

22

Patrekur Jóhann Kjartansson

Stjarni frá Búð

Geysir

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Lilja Dögg Ágústsdóttir

Magni frá Kaldbak

Geysir

8,71

2

Þórhildur Lotta Kjartansdóttir

Göldrun frá Hákoti

Geysir

8,68

3

Kristinn Már Sigurðarson

Alfreð frá Skör

Geysir

8,66

4

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Snillingur frá Sólheimum

Geysir

8,54

5

Anton Óskar Ólafsson

Erpir frá Mið-Fossum

Geysir

8,39

6

Dagur Sigurðarson

Fold frá Jaðri

Geysir

8,35

7

Steinunn Lilja Guðnadóttir

Lóa frá Þúfu í Landeyjum

Geysir

8,35

8

Patrekur Jóhann Kjartansson

Svalur frá Syðri-Úlfsstöðum

Geysir

8,00

 

 

 

 

 

B flokkur

Gæðingaflokkur 1

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Þytur frá Gegnishólaparti

Birgitta Bjarnadóttir

Geysir

8,49

2

Sproti frá Enni

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Fákur

8,42

3

Heppni frá Þúfu í Landeyjum

Eygló Arna Guðnadóttir

Geysir

8,42

4

Hending frá Eyjarhólum

Hlynur Guðmundsson

Sindri

8,41

5

Selma frá Auðsholtshjáleigu

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Fákur

8,40

6

Glóinn frá Halakoti

Ólafur Ásgeirsson

Geysir

8,40

7

Tromma frá Höfn

Hlynur Guðmundsson

Hornfirðingur

8,40

8

Ólína frá Skeiðvöllum

Katrín Sigurðardóttir

Geysir

8,37

9

Fengur frá Auðsholtshjáleigu

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Fákur

8,25

10

Magni frá Hólum

Hlynur Guðmundsson

Hornfirðingur

8,25

11

Svörður frá Skjálg

Hallgrímur Birkisson

Geysir

8,25

12

Trú frá Eystra-Fróðholti

Hallgrímur Birkisson

Geysir

8,23

13

Hektor frá Skíðbakka III

Sara Pesenacker

Geysir

8,21

14

Neisti frá Grindavík

Sigurður Kristinsson

Geysir

8,16

15

Lind frá Úlfsstöðum

Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

Geysir

7,53

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Tromma frá Höfn

Hlynur Guðmundsson

Hornfirðingur

8,92

2

Þytur frá Gegnishólaparti

Birgitta Bjarnadóttir

Geysir

8,61

3

Hending frá Eyjarhólum

Bjarney Jóna Unnsteinsd. *

Sindri

8,61

4

Glóinn frá Halakoti

Ólafur Ásgeirsson

Geysir

8,59

5

Ólína frá Skeiðvöllum

Katrín Sigurðardóttir

Geysir

8,57

6

Heppni frá Þúfu í Landeyjum

Eygló Arna Guðnadóttir

Geysir

8,52

7

Fengur frá Auðsholtshjáleigu

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Fákur

8,52

8

Svörður frá Skjálg

Hallgrímur Birkisson

Geysir

8,34

Gæðingaflokkur 2

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Vésteinn frá Bakkakoti

Laura Diehl

Geysir

8,30

2

Fákur frá Bólstað

Laura Diehl

Geysir

8,28

3

Gerpla frá Þúfu í Landeyjum

Theodóra Jóna Guðnadóttir

Geysir

8,25

4

Spes frá Herríðarhóli

Renate Hannemann

Geysir

8,23

5

Luxus frá Eyrarbakka

Jessica Dahlgren

Sleipnir

8,09

6

Næla frá Norður-Götum

Erlendur Árnason

Geysir

8,06

7

Veigar frá Sauðholti 2

Magnús Ólason

Sleipnir

8,03

8

Krossa frá Eyrarbakka

Jessica Dahlgren

Sleipnir

7,88

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Veigar frá Sauðholti 2

Magnús Ólason

Sleipnir

8,53

2

Krossa frá Eyrarbakka

Jessica Dahlgren

Sleipnir

8,46

3

Gerpla frá Þúfu í Landeyjum

Theodóra Jóna Guðnadóttir

Geysir

8,35

4

Spes frá Herríðarhóli

Renate Hannemann

Geysir

8,32

5

Vésteinn frá Bakkakoti

Laura Diehl

Geysir

8,28

6

Næla frá Norður-Götum

Erlendur Árnason

Geysir

8,15

 

 

 

 

 

A flokkur

Gæðingaflokkur 1

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Nagli frá Flagbjarnarholti

Sigurbjörn Bárðarson

Geysir

8,65

2

Bjarmi frá Litlu-Tungu 2

Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

Geysir

8,54

3

Gróði frá Naustum

Henna Johanna Sirén

Fákur

8,32

4

Bruni frá Brautarholti

Ólafur Ásgeirsson

Geysir

8,21

5

Eldþór frá Hveravík

Sigurður Kristinsson

Geysir

8,10

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Nagli frá Flagbjarnarholti

Sigurbjörn Bárðarson

Geysir

8,83

2

Bjarmi frá Litlu-Tungu 2

Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

Geysir

8,78

3

Gróði frá Naustum

Henna Johanna Sirén

Fákur

8,68

4

Bruni frá Brautarholti

Ólafur Ásgeirsson

Geysir

8,44

Gæðingaflokkur 2

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Sólon frá Lækjarbakka

Hafdís Arna Sigurðardóttir

Sörli

8,01

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Sólon frá Lækjarbakka

Hafdís Arna Sigurðardóttir

Sörli

8,09