þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaramót Andvara 3-5 september

30. ágúst 2010 kl. 11:08

Meistaramót Andvara 3-5 september

Skráning í fullum gangi á meistaramót Andvara. Lokadagur skráninga er  þriðjudagurinn 31. ágúst Skráningin fer rafrænt fram á eftirfarandi slóð.  http://gustarar.is/skraning.aspx?mode=add

 (Heimasíða Gusts flipinn skráning) Upplýsingar um dagskrá verða á heimasíðu Andvara þegar nær dregur. Einnig er hægt að skoða reglur meistaramótsins á síðunni (andvari.is).