laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeildin - Slaktaumatölt í kvöld!

28. febrúar 2010 kl. 17:40

Meistaradeildin - Slaktaumatölt í kvöld!

Já, allt er þegar þrennt er! Ákveðið hefur veriða að hafa keppni í slaktaumatöltinu í Meistaradeild VÍS í kvöld sunnudagskvöld. Um að gera að skella sér í Ölfushöllina í kvöld og fylgjast með frábærum tölturum etja kappi í skemmtilegri grein hestaíþróttanna. Mótið hefst kl.19.30 stundvíslega og áætluð mótslok eru um kl. 21.30.