laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeildin í myndum

12. febrúar 2010 kl. 11:50

Meistaradeildin í myndum

Eins og lesendur Eiðfaxi.is vita, var keppt í fjórgangi í Meistaradeild VÍS í gær. Ljósmyndari Eiðfaxa var á staðnum og tók nokkrar myndir, sem nú eru komnar inná Ljósmyndasafn Eiðfaxa hér á vefnum. Smelltu hér til að skoða!