föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeildin - Fyrsti sjónvarpsþátturinn-

9. febrúar 2011 kl. 10:05

Meistaradeildin - Fyrsti sjónvarpsþátturinn-

Fyrsti sjónvarpsþáttur um Meistaradeildina í hestaíþróttum var sýndur á mánudagskvöldið sl. á RÚV. Þátturinn er  stuttur og skorinortur en upplýsandi og prýðisskemmtun. Þátturinn verður á dagskrá vikulega, á mánudögum kl. 23.

Hér er fyrsti þátturinn fyrir þá sem misstu af honum.

Góða skemmtun.