laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeildin 2011 á DVD

21. desember 2011 kl. 17:19

Meistaradeildin 2011 á DVD

DVD diskur sem inniheldur keppnir Meistaradeildar 2010 fæst nú í vefverslun Eiðfaxa.

Á þessum DVD diski eru öll sex mótin sýnd ásamt heimsókn til fjölda knapa. Disknum er skipt í ellefu fimmtán mínútna þætti.

Meistaradeildin 2011 var stærsta mótaröðin til þessa. Sjö lið kepptu til verðlauna, fjórir knapar voru í hverju liði þar af þrír sem kepptu í hvert sinn. Alls voru 28 knapar skráðir til leiks og fjöldi hesta.

Diskurinn kostar 2.900 kr. og fæst hér.