þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeild VÍS með svipuðu sniði

Jens Einarsson
19. nóvember 2009 kl. 11:05

Grænhóll kemur inn í liðakeppni

Sjöunda keppnistímabil Meistaradeildar VÍS hefst á nýju ári. Undirbúningi fyrir deildina er að mestu lokið. Verður hún með svipuðu sniði og verið hefur.  Örn Karlsson, framkvæmdastjóri deildarinn. Sjö lið taka þátt í keppninni og verða styrktaraðilar liðanna þeir sömu og í fyrra, nema Skúfslækur dettur út og Grænhóll kemur inn. Beinar útsendingar verða frá mótum deildarinnar og hafa tveir netmiðlar sóst eftir sýningarétti. Sjónvarpsþættir verða gerðir um hvert mót. Öll liðin eru fullskipuð nema eitt. Í næstu viku verður liðskipa birt sem og dagskrá mótaraðarinnar.