þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeild VÍS frestað

19. apríl 2010 kl. 22:11

Meistaradeild VÍS frestað

Á stjórnarfundi Meistaradeildar VÍS í dag var tekin sú ákvörðun að fresta Lokamóti Meistaradeildar VÍS. Stefnt er á að halda mótið eftir fjórar vikur og gæti þá mótið orðið á öðrum vikudegi en fimmtudegi.


Stjórn deildarinnar byggir þessa ákvörðun sína á því að kvefpestin er komin upp hjá stórum hluta knapa deildarinnar, samkvæmt ráðleggingum dýralækna og fréttatilkynningar frá Matvælastofnun.