þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeild Ungmenna

2. október 2019 kl. 10:10

Gyða Sveinbjörg og Skálmöld frá Eystra-Fróðholti ungmennaflokkur t1

Fyrirhugaður er fundur í Ölfushöllinni um stofnuna nýrrar keppnisdeildar

 

 

Er áhugi á Meistaradeild Ungmenna??

Nú hvetjum við öll ungmenni og þeirra aðstandendur að mæta og sýna áhuga. Það hefur vantað vettvang fyrir þennan aldurshóp í vetrardagskrá hestamennskunnar og nú er verið að ath hvort ekki sé áhugi á því að gera deild fyrir þennan aldurshóp og mun þá heita Meistaradeild Ungmenna.

Fundur um málefnið verður aldinn í Ölfushöll/Fákaseli þriðjudagskvöldið 8.október og hefst kl 19:00. Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga og málið varðar og langar að vera með að mæta. Á þessum fundi verða línur lagðar um framhaldið. Ef enginn áhugi ungmenna er um verkefnið þá mun deildin ekki fara af stað.

 Með von um góð viðbrögð