laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeild UMFÍ

31. mars 2010 kl. 16:07

Meistaradeild UMFÍ

Föstudaginn 2. apríl (föstudaginn langa) hefst meistaradeild UMFÍ í Rangárhöllinni kl. 14.00 með keppni í smala og síðan verður keppt í fjórgangi.

Smalabrautin verður sett upp 1. apríl (þetta er ekki gabb) kl. 11.00 og verður opin til æfinga til kl. 19.00.  Vegna móts í Rangárhöllinni verður brautin tekin niður, en ætti að vera komin upp aftur á föstudagsmorgun milli kl. 10 og 11.00.


Hvetjum hestafólk til að mæta og hvetja unga fólkið. 

Skemmtiatriði, hundafimi og veitingasala.