sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeild UMFÍ frestað

14. apríl 2010 kl. 14:33

Meistaradeild UMFÍ frestað

Þriðja móti í mótaröð Meistaradeildar UMFÍ hefur verið frestað um óákveðinn tíma vega hestaflensunnar sem er að gera hestum erfitt fyrir um þessar mundir.

Haft verður samband við keppendur til að finna nýjan mótsdag, þegar hægjast fer um.