föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeild sýnd í beinni - leiðbeiningar

11. febrúar 2011 kl. 11:31

Meistaradeild sýnd í beinni - leiðbeiningar

Meistaradeildin í hestaíþróttum fer fram kl. 19.30 í kvöld. Mðfylgjandi eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að tengjast beinni
útsendingu á netinu frá keppni í gæðingafimi.

Aðgangur að beinu útsendingunum kostar 499 krónur.

Til að tengjast beinni útsendingu þarf að smella á borðann “bein
útsending” á síðunni www.meistaradeild.is.Hægt er að velja um tvær greiðsluleiðir:Greitt með SMS (fyrir viðskiptavini Símans, Vodafone og NOVA): Sendu SMS á
1900 með orðinu "hestur"

Aðgangskóðinn þinn verður sendur um hæl, þú slærð hann inní reitinn á
skjánum og ertu þá kominn inná beina útsendingu frá Meistaradeildinni.

Kóðinn veitir aðeins einni tölvu aðgang að útsendingunni

Hvert SMS kostar 499 kr.Greitt með greiðslukorti: Þá er smellt á orðið “hér” í textanum “Einnig er
hægt að greiða með greiðslukorti með því að smella hér”

Þá opnast skráningarmynd sem þarf að fylla út og smella á GREIÐA, þá mun
birtast kvittun sem inniheldur slóð sem þarf að aðeins að smella á og ertu
þá komin inná beina útsendingu frá Meistaradeildinni.