fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeild Norðurlands 2012

22. febrúar 2012 kl. 11:53

Verðlaunahafar í KS-deildinni í fyrra.

Bein útsetning frá KS-deildinni miðvikudaginn 22. febrúar

Bein útsetning frá KS-deildinni í Svaðastaðahöllinni miðvikudaginn 22. febrúar. Hægt er að horfa á með þessum link : http://wms.vodafone.is/tindastoll


Eftir talin hrossaræktarbú  styrkja þessa útsendingu: 
-Enni Viðvíkursveit. 
-Hof Höfðaströnd. 
-Þúfur. 
-Hafsteinsstaðir. 
-Vatnsleysa. 
-Efri-Rauðilækur. 
-Grafarkot. 
-Lækjamót. 
-Hrossaræktarbúið og tamningarstöðin Tunguhálsi 2. 
-Hrossaræktarbúið og tamningarstöðin Syðra-Skörðugili. 
-Hrossaræktarbúið og Sæðingarstöðin Dýrfinnustöðum.
 
Stjórn MN