miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeild Norðurlands 2012

20. febrúar 2012 kl. 14:15

Bjarni Jónasson er skráður til leiks á Roða frá Garði.

Fjórgangur á miðvikudagskvöldið

Fyrsta keppniskvöldið  í KS-deildinni er á miðvikudaginn 22. febrúar Í Svaðastaðahöllinni og hefst keppnin kl:20. Fyrsta grein er fjórgangur.

Ráslisti
1.     Þorbjörn H Matthíasson Blakkur frá Bergstöðum
2.     Baldvin A Guðlaugsson Senjor frá Syðri-Ey
3.     Ísólfur L Þórisson  Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
4.     Magnús B Magnússon  Öðlingur frá Íbishóli
5.     Tryggvi Björnsson  Stimpill frá Vatni
6.     Ólafur Magnússon  Gáski frá Sveinsstöðum
7.     Viðar Bragason  Von frá Syðra-Kolugili
8.     Þorsteinn Björnsson  Eyrir frá Hólum
9.     Sveinn B Friðriksson  Synd frá Varmalæk
10.     Elvar Einarsson  Hlekkur frá Lækjamóti
11.     Hörður Óli Sæmundarson Albert frá Vatnsleysu
12.     Þórarinn Eymundsson  Taktur frá Varmalæk
13.     Sölvi Sigurðarson  Óði-Blesi frá Lundi
14.     Erlingur Ingvarsson  Taktur frá Torfunesi
15.     Elvar Logi Friðriksson Stuðull frá Grafarkoti
16.     Bjarni Jónasson  Roði frá Garði
17.     Mette Mannseth  Lukka frá Kálfsstöðum
18.     Fanney Dögg Indriðad Grettir frá Grafarkoti
 
Aðgangseyrir 1500kr