mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeild KS - Fjórgangur

Óðinn Örn Jóhannsson
4. apríl 2018 kl. 08:00

Meistaradeild KS

Fjórgangskeppni Meistaradeildar KS fer fram í Svaðastaðahöllinni miðvikudaginn 4.apríl.

Fjórgangskeppni Meistaradeildar KS fer fram í Svaðastaðahöllinni miðvikudaginn 4.apríl. 

Húsið opnar kl 18:00 en mótið hefst kl 19:00.

Við lofum skemmtilegu kvöldi og er ráslistinn athyglisverður þar sem mörg hross eru að stíga sín fyrstu skref á keppnisbrautinni ásamt reyndari hrossum.

Einstaklingskeppnin er hörku spennandi en önnur lið ætla sér örugglega að fara að stoppa sigurgöngu Hrímnisliðsins sem hefur verið nánast ósigrandi.

Sýnt verður beint frá kvöldinu og er slóðin https://vjmyndir.cleeng.com/meistaradeild-ks-…/E318853966_IS

Hlökkum til að sjá sem flesta í Svaðastaðahöllinni á morgun!

Ráslisti

1.Elvar E. Einarsson - Gjöf frá Sjávarborg - Hofstorfan

2.Jón Óskar Jóhannesson - Hljómur frá Gunnarsstöðum 1 - Mustad/Miðsitja

3.Elvar Logi Friðriksson - Griffla frá Grafarkoti - Lífland/Kidka

4.Freyja Amble Gísladóttir - Sif frá Þúfum - Þúfur

5.Hörður Óli Sæmundarson - Eldur frá Bjarghúsum - Íbess/TopReiter

6.Guðmundur Karl Tryggvason - Þytur frá Narfastöðum - Team Bautinn

7.Jóhanna Margrét Snorradóttir - Kári frá Ásbrú - Hrímnir

8.Finnbogi Bjarnason - Hera frá Árholti - Lífland/Kidka

9.Jóhann Magnússon - Blær frá Laugardal - Íbess/TopReiter

10.Lilja Pálmadóttir - Mói frá Hjaltastöðum - Hofstorfan

11.Þórarinn Eymundsson - Laukur frá Varmalæk - Hrímnir

12.Sina Scholz - Nói frá Saurbæ - Mustad/Miðsitja

13.Vignir Sigurðsson - Nói frá Hrafnsstöðum - Team Bautinn

14.Lea Bush - Kaktus frá Þúfum - Þúfur

15.Viðar Bragason - Stirnir frá Skriðu - Team Bautinn

16.Helga Una Björnsdóttir - Þoka frá Hamarsey - Hrímnir

17.Fríða Hansen - Kvika frá Leirubakka - Íbess/TopReiter

18.Flosi Ólafsson - Hraunar frá Vatnsleysu - Mustad/Miðsitja

19.Konráð Valur Sveinsson - Smyrill frá Vorsabæ II - Lífland/Kidka

20.Mette Mannseth - List frá Þúfum - Þúfur

21.Gústaf Ásgeir Hinriksson - Valur frá Árbakka - Hofstorfan

Staðan í liða&einstaklingskeppni Meistaradeildar KS

Helga Una Björnsdóttir 66

Þórarinn Eymundsson 60

Mette Mannseth 58

Gústaf Á Hinriksson 48

Bjarni Jónasson 47

Flosi Ólafsson 45,5

Jóhanna M Snorradóttir 37

Viðar Bragason 35

Elvar Einarsson 33

Freyja Amble 30

 

 

Hrímnir 167

Hofstorfan 128

Þúfur 104,5

Mustad/Miðsitja 103

Team Bautinn 79

Lífland-Kidka 69,5

Íbess-TopReiter 62