þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeild í hestaíþróttum vs HM í handbolta

28. janúar 2011 kl. 15:52

Meistaradeild í hestaíþróttum vs HM í handbolta

 

Bein útsending í gær af fyrsta móti Meistaradeildar í hestaíþróttum féll heldur betur í góðan jarðveg.

Fréttir hafa borist um vinahópa sem söfnuðust saman til að fylgjast með mótinu og hafi stemningin minnt á það hvernig Íslendingar fylgjast með HM í handbolta. Talið er að á bilinu 1000 til 1500 manns  hafi fylgst með mótinu bæði hérlendis og ekki síður erlendis í gegnum beina útsendingu á netinu. ÁFRAM ÍSLAND!