mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeild Cintamani

5. apríl 2019 kl. 08:06

Jakob Svavar fagnar sigri í MD

Skemmtilegt og spennandi lokakvöld í Meistaradeild Cintamani. Jakob Svavar stóð efstur í heildarstigakeppni og lið Hrímnis sigraði í liða-keppni.

Það var öllu til tjaldað í Fákaseli þegar meistaradeildin snéri aftur "heim". Húsfyllir var og ljóst að mikil eftirvænting var á meðal áhorfenda. Kvöldið hófst á keppni í tölti þar sem margir af flinkustu tölturum landsins voru mættir til leiks. Það fór svo að Jakob Svavar sigraði í töltinu á Júlíu frá Hamarsey.

Guðmundur Björgvinsson og Glúmur frá Þóroddsstöðum voru fljótastir í gegnum höllina þegar keppt var í flugskeiði.

Það var mjótt á munum í einstaklingskeppninni en það fór svo að Jakob S. Sigurðsson er Meistarinn 2019 með 55 stig. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir endaði í öðru sæti einungis 3,5 stigi á eftir Jakobi eða með 51,5 stig og í þriðja sæti varð Árni Björn Pálsson með 37 stig.

Liðakeppnina sigraði lið Hrímnis/Export hesta en þeir hlutu 360 stig. Liðsmenn eru Viðar Ingólfsson (liðsstjóri), Hans Þór Hilmarsson, Helga Una Björnsdóttir, Siguroddur Pétursson og Þórarinn Ragnarsson. Í öðru sæti varð lið Top Reiter með 338,5 stig og í því þriðja varð lið Líflands með 325,5 stig.

Niðurstöður - Flugskeið

Sæti Knapi Hestur Lið Besti tími
1 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum Lífland 5.73
2 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Top Reiter 5.76
3 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa Top Reiter 5.79
4 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk Auðsholtshjáleiga / Horse export 5.92
5 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær 5.98
6 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Lífland 6.01
8 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal Ganghestar / Margrétarhof 6.02
7 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum Gangmyllan 6.02
9 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II Torfhús retreat 6.05
10 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni Lífland 6.06
11 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði Hrímnir / Export hestar 6.08
12 Árni Sigfús Birgisson Flipi frá Haukholtum Uppboðssæti 6.10
14 Hinrik Bragason Skúta frá Skák Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær 6.11
13 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum Hrímnir / Export hestar 6.11
15 Elvar Þormarsson Tígull frá Bjarnastöðum Gangmyllan 6.15
16 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Ganghestar / Margrétarhof 6.16
17 Viðar Ingólfsson Lukka frá Árbæjarhjáleigu Hrímnir / Export hestar 6.21
18 Arnar Bjarki Sigurðsson Blikka frá Þóroddsstöðum Torfhús retreat 6.22
19 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Óliver frá Hólaborg Auðsholtshjáleiga / Horse export 6.26
20 Reynir Örn Pálmasson Líf frá Framnesi Ganghestar / Margrétarhof 6.30
21 Hanne Smidesang Lukka frá Úthlíð Torfhús retreat 6.38
22 Jóhanna Margrét Snorradóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær 6.58
23 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum Gangmyllan 6.69
24 Bjarni Bjarnason Jarl frá Þóroddsstöðum Auðsholtshjáleiga / Horse export 6.81
25 Teitur Árnason Losti frá Ekru Top Reiter 0.00

Niðurstöður úr tölti

Tölt - A úrslit
1 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey Lífland 8.44
2 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Kveikur frá Stangarlæk 1 Ganghestar / Margrétarhof 8.22
3 Viðar Ingólfsson Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II Hrímnir / Export hestar 7.94
4 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.89
5 Hulda Gústafsdóttir Draupnir frá Brautarholti Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær 7.61
6 Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal Hrímnir / Export hestar 7.61 

Tölt - Forkeppni
Nr. Knapi Hestur Lið Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey Lífland 8.63
2 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Kveikur frá Stangarlæk 1 Ganghestar / Margrétarhof 8.07
3 Hulda Gústafsdóttir Draupnir frá Brautarholti Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær 7.90
4 Viðar Ingólfsson Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II Hrímnir / Export hestar 7.90
5 Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal Hrímnir / Export hestar 7.70
6 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.67
7 Árni Björn Pálsson Hátíð frá Hemlu II Top Reiter 7.63
8 Þórarinn Ragnarsson Hringur frá Gunnarsstöðum Uppboðssæti 7.50
9 Hinrik Bragason Hrókur frá Hjarðartúni Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær 7.43
10 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kári frá Ásbrú Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær 7.40
11 Helga Una Björnsdóttir Þoka frá Hamarsey Hrímnir / Export hestar 7.37
12 Matthías Leó Matthíasson Taktur frá Vakurstöðum Top Reiter 7.37
13 Ásmundur Ernir Snorrason Frægur frá Strandarhöfði Auðsholtshjáleiga / Horse export 7.30
14 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Austri frá Úlfsstöðum Lífland 7.27
15 Sigursteinn Sumarliðason Saga frá Blönduósi Lífland 7.23
16 Ólafur Andri Guðmundsson Gerpla frá Feti Ganghestar / Margrétarhof 7.20
17 Telma Tómasson* Baron frá Bala 1 Ganghestar / Margrétarhof 7.20
18 John Kristinn Sigurjónsson Æska frá Akureyri Torfhús retreat 7.13
19 Teitur Árnason Brúney frá Grafarkoti Top Reiter 7.13
20 Arnar Bjarki Sigurðsson Dáð frá Jaðri Torfhús retreat 6.93
21 Sigurður Sigurðarson Líney frá Þjóðólfshaga 1 Gangmyllan 6.90
22 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Terna frá Auðsholtshjáleigu Auðsholtshjáleiga / Horse export 6.90
23 Bergur Jónsson Glampi frá Ketilsstöðum Gangmyllan 6.83
24 Hanne Smidesang Roði frá Hala Torfhús retreat 6.37
25 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Kolbakur frá Morastöðum Auðsholtshjáleiga / Horse export 6.27