miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeild æskunnar

Óðinn Örn Jóhannsson
16. mars 2018 kl. 14:02

Meistaradeild æskunnar.

Reiðhöllinni í Fáki næstkomandi sunnudag, 18. mars.

Þriðja mótið í Meistaradeild æskunnar fer fram í Reiðhöllinni í Fáki næstkomandi sunnudag, 18. mars. Keppt verður í fimmgangi í boði Toyota Selfossi og hefst forkeppni kl. 14:00. Mótaröðin er orðin ansi spennandi en eftir tvær greinar þá er staðan þessi:

Staðan í einstaklingskeppninni:

Védís Huld 24

Thelma Dögg 20

Ylfa Guðrún 14,5

Glódís Rún 13

Signý Sól 10,5

Hafþór Hreiðar 9

Haukur Hauksson 7

Hulda María 6

Sigrún Högna 5,5

Sigurður Baldur 5

Hákon Dan 1,5

Bergey Gunnars 1

Kristján Árni 1

Staðan í liðakeppninni:

Kerckhaert 102,5

Cintamani 93

Margretarhof 88

Traðarland 61,5

H. Hauksson 59

Leiknir 58

Reykjabúsliðið 46,5

Wow 45,5

Austurkot 41

BS. Vélar 26

Josera 26

Mustad 19

Rásröð fyrir Toyota Selfossi fimmganginn:

Vallarnr. Knapi Aðildafélag Hross Lið

1 Sveinn Sölvi Petersen Fákur Aría frá Hestasýn Traðarland

2 Haukur Ingi Hauksson Sprettur Kappi frá Kambi H. Hauksson

3 Viktoría Von Ragnarsdóttir Hörður Mökkur frá Heysholti Mustad

4 Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Hörður Sprettur frá Laugabóli Mustad

5 Selma Leifsdóttir Fákur Vörður frá Hafnarfirði Leiknir

6 Aron Ernir Ragnarsson Smári Elliði frá Hrísdal Josera

7 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Sleipnir Þeyr frá Strandarhöfði Margrétarhof

8 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Sóti Brún frá Arnarstaðakoti BS. Vélar

9 Glódís Rún Sigurðardóttir Sleipnir Atorka frá Varmalæk Kerckhaert

10 Þórey Þula Helgadóttir Smári Þöll frá Hvammi I Austurkot

11 Signý Sól Snorradóttir Máni Uppreisn frá Strandarhöfði Cintamani

12 Rakel Ösp Gylfadóttir Hörður Greipur frá Syðri-Völlum Leiknir

13 Hrund Ásbjörnsdóttir Fákur Sæmundur frá Vesturkoti Team WOW air

14 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sprettur Björk frá Barkarstöðum Cintamani

15 Elín Þórdís Pálsdóttir Sleipnir Hrannar frá Austurkoti Austurkot

16 Kristrún Ragnhildur Bender Hörður Karen frá Árgerði Leiknir

17 Jónas Aron Jónasson Sörli Sæla frá Hemlu II BS. Vélar

18 Kristófer Darri Sigurðsson Sprettur Vorboði frá Kópavogi H. Hauksson

19 Melkorka Gunnarsdóttir Hörður Róða frá Reynisvatni Reykjabúsliðið

20 Benedikt Ólafsson Hörður Biskup frá Ólafshaga Traðarland

21 Birna Filippía Steinarsdóttir Sóti Vinur frá Laugabóli BS. Vélar

22 Arnar Máni Sigurjónsson Fákur Hlekkur frá Bjarnanesi H. Hauksson

23 Bergey Gunnarsdóttir Máni Brunnur frá Brú Cintamani

24 Heiður Karlsdóttir Fákur Blíða frá Hömluholti Leiknir

25 Arndís Ólafsdóttir Geysir Ymur frá Reynisvatni Reykjabúsliðið

26 Jón Ársæll Bergmann Geysir Glóð frá Eystra-Fróðholti Austurkot

27 Aron Freyr Petersen Fákur Brá frá Káragerði Traðarland

28 Kári Kristinsson Sleipnir Bruni frá Hraunholti Josera

29 Magnús Þór Guðmundsson Hörður Reginn frá Reynisvatni Reykjabúsliðið

30 Kristín Hrönn Pálsdóttir Fákur Nótt frá Akurgerði Team WOW air

31 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Logi Kolbrún frá Rauðalæk Margrétarhof

32 Aníta Björk Björgvinsdóttir Borgfirðingur Miðill frá Kistufelli BS. Vélar

33 Thelma Dögg Tómasdóttir Hörður Laxnes frá Lambanesi Margrétarhof

34 Védís Huld Sigurðardóttir Sleipnir Krapi frá Fremri-Gufudal Kerckhaert

35 Kristján Árni Birgisson Geysir Linsa frá Akureyri H. Hauksson

36 Agatha Elín Steinþórsdóttir Fákur Gyðja frá Hólaborg Team WOW air

37 Agnes Sjöfn Reynisdóttir Fákur Sandra frá Fornusöndum Mustad

38 Sara Bjarnadóttir Hörður Kötlukráka frá Dallandi Reykjabúsliðið

39 Helga Stefánsdóttir Hörður Hákon frá Dallandi Mustad

40 Þorvaldur Logi Einarsson Smári Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 Josera

41 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Fákur Laufi frá Syðra-Skörðugili Team WOW air

42 Hafþór Hreiðar Birgisson Sprettur Heimur frá Hvítárholti Cintamani

43 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Myrkvi frá Traðarlandi Traðarland

44 Sigrún Högna Tómasdóttir Hörður Sirkus frá Torfunesi Margrétarhof

45 Sölvi Freyr Freydísarson Logi Gáll frá Dalbæ Josera

46 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Fákur Bjarkey frá Blesastöðum Kerckhaert

47 Sigurður Steingrímsson Geysir Gróði frá Naustum Austurkot

Veitingasala verður á staðnum þar sem verður meðal annars hægt að fá ljúffengar vöfflur á frábæru verði. 

Aðgangur er ókeypis og hvetjum við alla til að mæta!