þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaramót Fákasels

2. mars 2015 kl. 08:26

Einkunn Ævars og Kolgríms hefði dugað til sigurs í Meistaradeild.

Fimmgangur í Meistaramóti Fákasels og Ljúfs fór fram í dag. Þar mátti sjá margar frábærar sýningar en sigurvegarinn var Ævar Örn Guðjónsson og Kolgrímur frá Akureyri sem hlutu 7,62 í úrslitum, en sú einkunn hefði dugað til sigurs í Meistaradeildinni. Önnur varð Fanney Valsdóttir á gæðingshryssunni Sif frá Akurgerði 2, en þetta var frumraun þeirra í fimmgangi og uppskeran 7,21 í úrslitum;

Mótinu var frestað um viku vegna veðurs en þar sem Meistaramót Æskunnar fór fram á sama tíma var einungis einn þátttakandi í unglingaflokki, en við því var ekkert að gera.
Verðlaun á mótinu voru gefin af Toyota Selfossi en sigurvegari í unglingaflokki fékk þar að auki reiðtíma hjá Ísólfi Líndal Þórissyni og sigurvegari í opnum flokki folatoll undir Þröst frá Hvammi.  Mótanefnd Ljúfs þakkar gefendum þessara verðlauna innilega fyrir.
Næsta mót er eftir eina viku en þá verður keppt í tölti.
Allir eiga vitanlega möguleika á sigri í samanlögðu en þar eru glæsileg málverk í boði, gefin af Ástey Art og Sigurlínu Kristinsdóttur.
Meðfylgjandi eru úrslit;
 
 Fimmgangur F2
 A úrslit 1. flokkur 
 
 1 Ævar Örn Guðjónsson / Kolgrímur frá Akureyri  7,62   
 2 Fanney Guðrún Valsdóttir / Sif frá Akurgerði II  7,21   
 3 Elin Holst / Jónatan frá Syðri-Gegnishólum  6,69   
 4 Sigursteinn Sumarliðason / Krókus frá Dalbæ  6,50  
 5 Edda Rún Ragnarsdóttir / Nótt frá Flögu  6,17  
 6 Bjarni Sveinsson / Elding frá Laugardælum  6,05  
 7 Reynir Örn Pálmason / Laxnes frá Lambanesi  5,98
 
 Fimmgangur F2
 Forkeppni 1. flokkur - 
 
 1     Ævar Örn Guðjónsson / Kolgrímur frá Akureyri  7,40   
 2     Fanney Guðrún Valsdóttir / Sif frá Akurgerði II  6,80   
 3     Reynir Örn Pálmason / Laxnes frá Lambanesi  6,73   
 4     Edda Rún Ragnarsdóttir / Nótt frá Flögu  6,63   
 5     Elin Holst / Jónatan frá Syðri-Gegnishólum  6,60   
 42162     Bjarni Sveinsson / Elding frá Laugardælum  6,50   
 42162  Sigursteinn Sumarliðason / Krókus frá Dalbæ  6,50   
 8     Sólon Morthens / Gáll frá Dalbæ  6,33   
 9     Friðrik Þórarinsson / Hrafnaflóki frá Vogsósum 2  6,27   
 10     Helgi Þór Guðjónsson / Klöpp frá Tóftum  6,00   
 11     Janus Halldór Eiríksson / Harpa frá Kambi  5,90   
 12     Herdís Rútsdóttir / Irpa frá Skíðbakka I  5,83   
 13     Sólon Morthens / Kátur frá Efsta-Dal II  5,53   
 14     Finnur Jóhannesson / Gletta frá Glæsibæ  5,43   
 15     Hrefna Hallgrímsdóttir / Gyllir frá Þúfu í Kjós  5,37   
 16     Atli Freyr Maríönnuson / Dimmi frá Ingólfshvoli  4,50   
 17     Emilia Andersson / Dóra frá Laugabóli  4,27   
 18-20     Pernille Lyager Möller / Álfsteinn frá Hvolsvelli  0,00   
 18-20     Sara Ástþórsdóttir / Sprengigígur frá Álfhólum  0,00   
 18-20     Sigurður Helgi Ólafsson / Þórunn frá Kjalarlandi  0,00 
 
 Fimmgangur F2
 Forkeppni Unglingaflokkur - 
 
 1     Katrín Eva Grétarsdóttir / Fjarkadís frá Austurkoti  3,93   
 42038     Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi  0,00   
 42038     Benjamín S. Ingólfsson / Salka frá Káragerði  0,00