mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meiri kröfur í unglingaflokki

1. júlí 2014 kl. 16:34

Hleð spilara...

Agnar Ingi og Oddþór komnir langt að.

Eiðfaxi hitti Agnar Inga Rúnarsson þegar hann hafði lokið keppni á hesti sínum Oddþóri frá Gunnarsstöðum í unglingaflokki. Hann segir kröfurnar meiri í unglingaflokki en í barnaflokki.