föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

MD VÍS auglýsir eftir sjálfboðaliðum

22. janúar 2010 kl. 15:57

MD VÍS auglýsir eftir sjálfboðaliðum

Fimmtudaginn 28. janúar hefst Meistaradeild VÍS af fullum krafti með keppni í smala. Það er mikil vinna við undirbúning á slíkri mótaröð og eru margar hendur sem leggja hönd á plóg til að allt gangi upp. Ef þú hefur áhuga á því að aðstoða við mótin í vetur endilega sendu línu á netfangið info@meistaradeildvis.is eða marianna@arbae.is.

Kveðja,
Stjórn Meistaradeildar VÍS.