miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

MD VÍS - Ársmiðasala hafin

19. janúar 2010 kl. 14:18

MD VÍS - Ársmiðasala hafin

Ársmiðar Meistaradeildar VÍS sem gilda á öll mót deildarinnar fást nú í hestavöruverslununum Líflandi, Top Reiter og Baldvini og Þorvaldi. Ársmiðinn kostar kr 5.000,- en miðaverð á hvert mót er 1.500,- .

Verslanirnar Top Reiter og Lífland eru í Reykjavík en verslunin Baldvin og Þorvaldur er á Selfossi.