miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mat á holdafari hrossa

10. janúar 2012 kl. 16:01

Mat á holdafari hrossa

Í tengslum við umræðu um velferð hrossa á útigangi og fóðrun birtum við grein Guðrúnar Jóhönnu Stefánsdóttur og Sigríðar Björnsdóttur um mat á holdafari hrossa sem birtist í 7. tbl. Eiðfaxa árið 2008. Þar má meðal annars skoða holdastigunarkvarða með myndum og skýringum.

Greinina má nálgast hér og hægra megin á síðunni.

 
Þessu tengt: