föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Markvissari ræktun

odinn@eidfaxi.is
27. desember 2013 kl. 11:43

Hleð spilara...

Hrossaræktendum fjölgar lítið í Hornafirði.

Í viðtali við Eiðfaxa segir Grétar Már Þorkelsson að talsvert fæðist af folöldum í Hornafirði en stærstur hluti þeirra sé í svokölluðum kjötstóðum.

Markviss ræktun sé á sömu stöðum ár frá ári og fjölgun hrossaræktanda á svæðinu sé lítil.