föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Markús frá Langholtsparti í Hestablaðinu

20. apríl 2012 kl. 10:43

Ásta Lára Sigurðardóttir og Kjartan Kjartansson með Markús frá Langholtsparti á LM2000 í Reykjavík.

Líklegastur í baráttunni um Sleipnisbikarinn

Í Hestablaðinu - Stóðhestar og hrossarækt, sem kemur út 26. apríl, er grein um heiðursverðlauna stóðhestinn Markús frá Langholtsparti, sem ennþá hefur ekki tekið við verðalaunum á Landsmóti. Hann er nú líklegastur stóðhesta í baráttunni um Sleipnisbikarinn á LM2012 í Reykjavík.

Valdimar Kristinsson rekur ævi og feril Markúsar og rýnir í afkvæmi hans. Lesið um Markús frá Langholtsparti í Hestablaðinu - Stóðhestar og hrossarækt.

Áskrifendur fá Stóðhestablaðið frítt. Hægt er að kaupa áskrift í síma 511-6622.