mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Markmiðið að gera sitt besta"

19. júní 2019 kl. 11:00

Matthías Sigurðsson

Viðtal við Matthías Sigurðsson, sem stendur efstur í forkeppni barna í fjórgangi

Keppni í fjórgangi í barnaflokki fór fram í gær á Reykjavíkurmeistaramóti. Auk þess var keppt í 1.flokki, 2.flokki og unglingaflokki. Eiðfaxi birti niðurstöður úr þeim greinum í gær og má nálgast þá frétt með því að smella hér

Matthías Sigurðsson leiðir að lokinni forkeppni í barnaflokki. Blaðamaður Eiðfaxa hitti hann að sýningu lokinni og átti við hann stutt spjall.

Viðtalið má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á linkinn hér fyrir neðan.

https://youtu.be/A2kEY4WoRAE