miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Marie leiðir

odinn@eidfaxi.is
8. mars 2014 kl. 17:43

Svellkaldar konur í Skautahöllinni

Miðurstðður hjá minna vönum.

Nú er forkeppni loki hjá minna vönum knöpum á töltmótinu Svellkaldar Konur sem fram fer í skautahöllinni.

1 Marie Jonke / Undri frá Álfhólum 6,67 
2 Johanna Christina Haeggman / Eldur frá Þórunúpi 6,50 
3 Þorbjörg Sigurðardóttir / Hugleikur frá Fossi 6,10 
4 Edda Sóley Þorsteinsdóttir / Selja frá Vorsabæ 5,97 
5 Sóley Birna Baldursdóttir / Lukkudís frá Dalbæ II 5,87 
6 Jóhanna Þorbjargardóttir / Sólon Íslandus frá Neðri-Hrepp 5,83 
7 Elín Deborah Wyszomirski / Glæsir frá Útnyrðingsstöðum 5,77 
8 Soffía Sveinsdóttir / Vestri frá Selfossi 5,70 
9 Kristina Mejlvang Jörgensen / Maístjarna frá Sólvangi 5,60
10 Elísabet Thorsteinsson / Sylgja frá Steinsholti II 5,43 
11 Gréta Rut Bjarnadóttir / Sækatla frá Sauðárkróki 5,40 
12 Hulda Katrín Eiríksdóttir / Krákur frá Skjálg 5,37 
13 Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur frá Reykjavík 5,33 
14 Þórunn Ansnes Bjarnadóttir / Ósk frá Hafragili 5,27 
15 Margrét Freyja Sigurðardóttir / Ómur frá Hrólfsstöðum 5,17 
16 Nadia Katrín Banine / Lómur frá Eiðisvatni 5,03 
17-18 Rúna Björg Vilhjálmsdóttir / Fífa frá Syðri-Brekkum 4,93 
17-18 Elín Rós Hauksdóttir / Húmor frá Hvanneyri 4,93 
19 Kristen Mary Swenson / Kvika frá Reykjavík 4,87 
20-22 Sólrún Einarsdóttir / Tjara frá Hábæ 4,77 
20-22 Lea Kölher / Geisli frá Lundum II 4,77 
20-22 Hafdís Svava Níelsdóttir / Vatnsenda-Draumur frá Ólafsbergi 4,77 
23 Hrafnhildur Pálsdóttir / Ylfa frá Hala 4,73 
24 Margrét Ríkharðsdóttir / Sjöfn frá Vatnsleysu 4,27