mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

María undir Spuna

5. júlí 2011 kl. 10:20

María undir Spuna

Kári Steinsson sagði frá því á flettismetti sínu að gæðingshryssa hans, María frá Feti, sem stóð efst í flokki 6 vetra hryssa á Landsmóti sé nú farin undir hæst dæmda kynbótahross sögunnar Spuna frá Vesturkoti.

Verður athyglivert að sjá hvað verður úr samsuðu þessarra tveggja hæfileikasprengja, en eins og áður hefur komið fram hlaut Spuni 8,92 í aðaleinkunn og María 8,49.